Afhending og skilarettur

Afhending og skilarettur

 

Afhending

Frí sending um allt land.

Pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda almennir afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. SILFURGJÖF tekur enga ábyrgð á vörum eftir að þær hafa verið póstlagðar.

Afgreiðsla pantan er 1-2 virkir dagar efir að pöntun berst okkur. Við sendum staðfestingu þegar pöntun fer frá okkur. Sendingartími er 2-3 virkir dagar að jafnaði.

SILFURGJÖF tekur ekki ábyrgð á að viðskiptavinir séu með rétt merkta póstkassa eða póstlúgur, í þeim tilfellum þar sem merkinga er ábótavant mun Íslandspóstur senda pöntunina til baka og lendir tilfallandi kostnaður á kaupanda.

Skilafrestur eða endurgreiðsla

Skilafrestur er 15 dagar frá þeim degi sem pöntunin berst til þín og skal ósk um skil berast með tölvupósti á info@silfurgjof.is.

Einungis er hægt að skila vörum sem eru ónotaðar og í upprunalegum umbúðum. Endurgreiðsla fer fram þegar varan er komin aftur í hendur seljanda.

Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við þá allan þann kostnað sem gæti komið upp við sendingu.

Shopping Cart