Algengar spurningar

Það tekur okkur vanalega einn virkan dag að útbúa pöntunina þína. Eftir það fer hún á pósthúsið sem gefur sér yfirleitt 1-2 daga í afgreiðslu. Það má því áætla að vörurnar séu afhentar 3 dögum eftir pöntun

Já, svo lengi sem sendingin þín er ekki farin af stað. Sendu okkur tölvupóst strax á info@silfurgjof.is. Passaðu að taka fram pöntunarnúmerið þitt.

Já það er ekkert mál að skila eða skipta vörum innan (15 daga) frá kaup á vörum, sendu okkur afrit af nótu á info@silfurgjof.is, settu vöruna í upprunalegu umbúðir, varan má ekki hafa verið notuð eða af henni klipptir miðar.

Já það er ekkert mál að fá endurgreitt sendið afrit af þinni nótu á info@silfurgjof.is innan (15 daga) og eftir að þú hefur sent okkur vörunar, varan má ekki hafa verið notuð.

Hafa Samband

Shopping Cart