Um Silfurgjöf verslun

Silfurgjöf er ný vefverslun.

Markmiðið er að bjóða viðskiptavinum okkar einstaka og fallega fylgihluti ásamt því að veita bestu mögulegu þjónustu.

Við leggjum mikla áherslu á að hafa mikið og vandað úrval skartgripa og gjafavöru. Með því teljum við að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfangið info@silfurgjof.is og við svörum þér eins fljótt og auðið er.

Silfrið frá öllum framleiðendum sem Silfurgjöf selur er gert úr 925 sterling silfri, sem er alþjóðlegt gæðamerki silfurafurða í hæsta gæðaflokki. 

Skartgripirnir hjá SILFURGJÖF einkennast af miklum gæðum, eru húðaðir með ródíni og líta því út eins og hvítagull. Ferlið við ródínhúðunina veldur því að skartgripirnir dökkna síður við notkun.

Sirkonsteinar eru harðgerðir, framleiddir gimsteinar semhægt er að lita ýmsum litum. Steinarnir eru vanalega slípaðir í svokallað princess cut, sem lætur þá glitra fallega og líkjast demöntum.

About Us

Et ligula sit quam, sapien lorem. Nec risus lorem
vestibulum mi facilisis. Tincidunt urna accumsan nec, risus fermentum ut
vestibulum, maecenas.
Shopping Cart